Til að tryggja gæði framleiðslunnar eru allir íhlutir húsanna frá viðurkenndum framleiðendum. Við flytjum inn burðarvið i framleiðslu okkar úr sjálfbærum skógum Svíþjóðar, þetta tryggir hámarksgæði og fellur að umhverfisstefnu fyrirtæksins.
Gæðastjórnunarkerfi SG Húsa er frá hugbúnaðarframleiðandanum Ajour.
Öll vara sem notuð er til framleiðslunnar er CE merkt.