CE gæðavottun

Öll SG Einingahús eru CE gæðavottuð

SG Hús hefur unnið markvist að vottun framleiðslunnar og er verið að ljúka vinnu við CEmerkingu húsanna frá SG Hús.

Til að öðlast CE merkingu framleiðslunnar þarf félagið að gangast undir gífurlegan sjálfsaga, þar sem allt framleiðsluferlið er nákvæmlega skýrgreint.

Öll vara sem við notum til framleiðslunnar þarf að uppfylla ákveðna gæðastaðla. Unnið er eftir virku gæðaeftirliti þar sem gerðar eru reglulegar prófanir á hinum ýmsu húshlutum.

Image module