Öllum teikningum er hægt að breyta í samræmi við óskir viðskiptavina Húsin eru fáanleg með mörgum mismunandi gerðum af utanhúsklæðningu
Nánari upplýsingar
Íbúðarhús - Sumarhús - Fjölnotahús
1.300 hús byggð á 55 árum
Vönduð vinnubrögð og reynsla starfsfólks eykur öryggi og gæði húsanna
Lesa meira
Íslensk hönnun og framleiðsla
Sími
578-3344
Netfang
sghus@sghus.is
Staður
Háheiði 3, 800 Selfoss
Húsið fokhelt á 5 dögum
Dagur 1
Áður en uppsetning hefst er öllum einingum og sperrum raðað upp á steypta plötu.
Dagur 2
Að loki annars dags er búið að setja upp allan úthringinn og reisa sperrur.
Dagur 5
Við lok fimmta vinnudags er húsið fokhelt, fullbúð að utanverðu, með glerjuðum gluggum og útihurðum.